Hvernig er fólk að fíla Kamui ?

Persónulega finnst mér þeir vera með eitt skemmtilegasta “nu skool hard trance” (þeirra orð) actið í dag. Ég hef hlustað á Kamui jafnvel áður en þeir urðu stórir og jafnvel áður en þeir komu saman og kölluðu sig kamui. Mæli ég mikið með nýjustu EP plötunni þeirra sem kallast víst Toolbox.