Vegna óviðráðanlegra skipulagsbreytinga X-ins hefur Flex verið settur á nýjan tíma. Þátturinn hefst á slaginu 19 og stendur til 22. Í staðinn fyrir tvo tíma, verður staðlaður þriggja tíma þáttur staðreynd.

Við í Flex erum ekkert sáttir með þessar breytingar en þessi tími er betri en enginn. Hvet alla sem ekki geta hlustað á þessum tíma - að skrá sig í podcast eða sækja þættina á netinu.