Í siðasta mánuði komu út ný remix af minimal gullmolanum, Starlight með Model 500. Um er að ræða 9 ný remix af laginu. Meðal annars eru kappar eins og Sean Deason, Deepchord með á þessum disk. Allir unnendur alvöru minimal tónlistar ættu að tékka á þessu og þegar ég segi alvöru, þá meina ég alvöru minimal. Þetta minimal sem er verið að gefa út í dag er ekki minimal frekar en amma mín sé geimfari.

http://www.discogs.com/release/1430193

Bætt við 29. september 2008 - 00:19
Gróf upp grein um kappann sem ég skrifaði fyrir að verða 7 árum síðan hér á huga!

http://www.hugi.is/danstonlist/articles.php?page=view&contentId=413429

Það vantar alveg í þessu blessaða áhugamáli hjá okkur, fleiri greinar þar sem einhver tónlistarmaður er kynntur og hylltur af okkur lúðunum hérna.