Já þetta fer fram í Köben 15. nóvember. Ég hef aldrei farið á neitt svona áður og langar aaalveg rosalega mikið ef ég verð ekki á Íslandi akkurat þennan tíma. Langar að spurja hvort að einhver hérna hafi farið á svona áður og hafi einhverja sögu. Þetta er allaveganna eitthvað sem ég hef lesið:

27.000 miðar í boði

Line-up er ekki ennþá komið en sagt að það verði svakalega stórt.

Þetta var line-up í Melbourne

- Ben Morris

- Erick Morillo

- Smilie & Course

- Fedde le Grand

- Marco V

- Tydi


Tæki og tól :

- 400 moving light heads
- 16 jellyfish, hver 6 metra langur
- 160 hátalarar
- 36 tölvustýrðir hreyfi mótorar
- 48 gosbrunnar
- 20 laser kerfi
- 200 different pyro-technical effects (veit ekki hvað þetta er)
- And 100 crewmembers such as the creative directors, dancers, performers and light operators…

Þetta er semsagt í Parken og miðasala hófst í dag ef mér skilst rétt

Hér er hægt að kaupa miða

http://www.billetlugen.dk/musik/5919/

Svolítið dýr miði kannski en fyrir þetta show er þetta kannski ekkert mikið. Þetta er ca. 8000 kall fyrir venjulegan og eitthvað um 20.000 fyrir VIP miða.

Hægt að sjá video og svona hér

http://www.sensation.com/

Svo er eitt sem er svolítið bögg (eða allaveganna fyrir mig). Maður verður að vera í öllu hvítu, sem þýðir að mig vantar allaveganna buxur og skó. Eða mæta bara í laki og hvítum sokkum.