Eins og flesstir hérna vita var noisia á tunglinu síðastliðinn 20.
Þegar þetta kvöld var auglýst, þá var það tecno.is sem auglýsti það útaf laginu guterpump sem var remixað og sett í spilun á flash fm og gerði góða hluti þar.
Guter pump útgáfan var náttúrulega ekki uprunarlega útgáfan af þessu lagi, að mínu mati fannst mér hún mun slakari en sú upprunalega, sem ég var að nauðga fyrir 2mur árum, sem ég b.t.w. lét flash fm vita af, en ekkert….
Það fyndna er að þegar ég frétti að tecno.is væru að fá noisia til að kíkja á klakann, vissi ég að noisia væru ekki bara í tecnoi og gerði mér svona hugarlund um að margir mundu vera hissa þegar noisia mundu taka uppá því að spila alltí einu breakbeat.
Ég frétti eithvað af því að það væru Íslenskir djar að spila á undann og þegar ég mætti á svæðið kom það mér ekki á óvart að það var verið að spila tecno, sem er búið að taka sér fasst bólsetur hérna á íslandi og tecno djar hrannast hér inná klakann viku eftir viku, ég lét mig hafa það en fór af staðnum á endanum til að hitta annað fólk og reina að fá fleiri með okkur, þegar ég kem til baka á tunglið var enþá tecno í gangi, sem var eiginlega alveg eins og þegar ég fór, en allt í einu heirði ég einhver hljóð í bakgrunni lagsins sem var í gangi sem ég kannaðist eithvað við.
Breakbeatið var að byrja. :D
Um leið og taktarnir byrjuðu og fólk fattaði að það var verið að spila breakbeat þá grjörsamlega TRILLTIST dannsgólfið og maður sá það framan í fólki að allir voru einhvernveginn að skemmta sér mikklu betur.
Sjálfur fann ég fyrir því yfir fyrstu 2 lögin að ég átti dálítið erfitt með að stökva yfir í breakbeat taktana á gófinu, en náttúrulega náði því aftur svo. ;)
En ég fór að hugsa daginn eftir afhverju það var, og sá það að yfir sumarið er bara búið að fá tecno dja til landisinns en ekki vottur af breakbeat djum.
Persónulega finnst mér það mjög sorglegt því að ég hef ekki séð nein sérstök kvöld með breakbeat.is nema um fimtud, þegar allir eru að fara í háttinn fyrir vinnu eða skóla.
Síðan á vísst breakbeat.is síðan að vera með vírus inn á sér þannig að það er ekki mælt með heimsóknum á þá síðu.
Ef maður hlustar á þáttinn þeirra á xinu þá hef ég tekið eftir því að þeir eru eiginlega ekki það mikið einusinni að spila breakbeat, helldur dubstep og þeir fara alldrei yfir áætlaðann spilunar tíma eins og þeir í tecno.is þættinum gera á flash.
Við á klakanum erum búin að fá fullt af flottum nöfnum í tecno heiminum en það vanntar alveg breakbeat kvöld, svo virðist sem að þeir í breakbeat.is eru að drulla royali uppá bak.
Hvað varð um dj hype, dj fresh, high contrast, logistics, black sun empyer, concord down, lomax, london electronics, chino og fullt af öðrum djeimu sem ég væri til í að sjá hérna á landi og afhverju eru íslenskir djar bara að spila tecno?
Svona í alvöru talað, ég helld að allir geti staðfesst það að á noisia kvöldinu að fílíngurinn á dansgófinu fár alveg yfir allra manna eftirvæntingum þegar breakbeatið byrjaði, þannig að ég segi að það vanntar meira breakbeat, ég segi að það eigi að skipta út gaurunum sem eru í breakbeat, því að þeir eru greinilega búnnir að missa áhugann á þessu og það eina sem við höfum hérna á klakanum í dag er tecno.
Ég veit ekki hvernig en ég veit það að einhver þarf að taka við þessum málum og koma þessari stefnu aftur af stað, það væri mjög gaman að sjá það gerast og geta líka tekið þátt í því.
Endilega segðu mér frá þinni reinslu á þessu kvöldi og hvað þér finnst, því að ég efa það ekki að þetta hafi verið með betri kvöldum á tunglinu.
P.s. bið ég þig afsökunar af stafsettningavillum, ég er með lesblinu ;)