Persónulega finnst mér 22 fínn staður. Ágætur eftir breytingar þó ég hafi ekki tekið mikið sporið þar - lounge niðri og aðeins meira búggý á efri. Gott concept sem ég vona að muni virka. Ég vil fá meira eðal-tekk hás!

22 er einn af fáum stöðum sem mér finnst allt í lagi að borða á, og djamma svo um kvöldið. Ekki margir staðir sem mér finnst gúddera þann fíling. Ef ekki prófað pizzurnar þarna en frétti að það er komið nýtt concept á matseðilinn - pizzahs!…

PS. 22 er með annan af tveim bestu kokkum landsins að mínu mati.