Sökum þess að ég er að kaupa íbúð verð ég að minnka aðeins við mig í græjumálunum
þannig að ég hef eftirfarandi hluti til sölu, myndir af græjum eru neðst:

Electrix Filter Factory

Snilldar filter með high pass/low pass/band pass/notch ásamt mögnuðu LFO “section'i” og BUZZ sem er distortion.
Er bæði hægt að festa í rack eða nota sem “desktop unit” þar sem það snýr ská upp er það stendur.
stereo inn/út, phono inn fyrir plötuspilara ásamt MIDI inn/út/thru

Meira info hér

Verð: 12þ

Korg Electribe ER-1 MK1

Þetta er analog modelling trommuheili með geggjuðum sequencer,
virkilega skemmtileg græja, 10 radda, 4 analogue partar og 4 sömpluð hljóð (hihats, handclap og crash cymbal) einnig 2 audio in sem hægt er að ring modulate'a með einum analog partinum.
Meira info hér

verð: 15þ

E-mu vintage keys

Vintage keys er rack “sound module” sem inniheldur sömpl úr fullt af legendary analog synthum,
en svo er hægt að sníða hljóðin algerlega að þörfum manns með filter/envelopes/lfo's ofl…
Meira info hér

Verð: 15þ

Alesis Midiverb II

Þetta er “classic” rack effect frá Alesis, inniheldur effecta á borð við: reverb, delay/echo, chorus, flanger, gate ofl…
Stereo inn/út, MIDI inn/thru

Verð: 10þ

DR Noise gate og 2x Compressor/limiter

Þetta eru old school analog græjur í half rack, compressorarnir eru settir saman til að mynda heilt rack space.
fann ekkert um þessa djöfla á netinu en þeir virka fínt, skemmtilegar græjur með mikinn character.

Verð: Noise gate 5þ, 2x compressorar 10þ

Harrison 30 band equaliser + notch filter

Massífur 30 banda analog tónjafnari með +-12db per freq en hægt að hafa +-6 með einum takka, einnig notch filter, stereo inn/út

verð: 15þ

Behringer Ultrapatch PX1000

48 “punkta” balanced patchbay

Verð: 4þ


Myndir af græjunum:

Midiverb
DR græjur
Harrison Eq
patchbay



Filter factory
Vintage keys


Korg ER-1

Vinsamlegast sendið mér hugapóst ef þið hafið áhuga á einhverju frá mér.
Meso.