Digital Strawberry

[innskot - Rosalega er mikil gróska í innsendum mixum. Bara snilld! er ekki kominn tími á dedicated mix þráð???]

Sælir rafrænir hugarar. Ég var að setja saman mix. Mér þykir gaman að setja saman mix. Hef hingað til notað notað til þess gamaldags tækni, sem hefur virkað afar vel til síns brúks, svokallaða vinyl spilara. Brá mér til framtíðarlandsins og prufaði að henda saman setti í ableton live. Kom mér á óvart hversu einfallt og blátt áfram það er og skemmtilegt!

Þetta er ekkert groundbreaking svosem. Maður er prufa þetta í allra fyrsta skiptið og árangurinn kannski eftir því.

Tracklist: Digital strawberry
Alex Gopher - Aurora (Riot in belgium & Knightlife remix)
Velkro - Prophecy
Mark Mendes - Beneath you
Mihalis Safras - Colpo Grosso
G. Riedatz - Mode
Promt - Evolve
Joe T. Vannelli - Harlem feat. Jonathan (Mark knight dub)
Kolombo - Pile down
Perfect stranger, Pena - Ode Ao sol (moonbeam remix)
Mark Mendes - Another level
Blendbrank - Metro kiev
Workidz - Washmachine
Citizen Kain - Doppelgaenger
Mark Mendes - Tripped out
Kaiser Souzai - Altocumulus Floccus (piemont remix)
Mark Ramsey - U turn (mix 1)
Kabale Und Liebe, Daniel Sanchez - Mumbling Yeah feat. Martin Buttrich (Loco dice Tribute remix)

gerald - digital strawberry

Ég væri ánægður að heyra hvað ykkur finnst um þetta.

kv,
gerald

Bætt við 29. febrúar 2008 - 18:26
Tæknilegir örðugleikar:

http://steiniuber.com/mp3/special/Gerald-DigitalStrawberry.mp3