Það hefur ekki farið framhjá neinum að það hefur verið rosalegur straumur dj-a hingað til íslands sem er mjög gott. En það sem mér finnst vanta er að flytja franska electró dj-a og lista menn inn. Mér finnst dj-arnir sem eru að koma til íslands allir e-ð frekar eins. Fyrir mína parta skiptir það mig engu máli hvort ég færi á t.d Dave Spoon eða D.Ramirez. Allt einhvern veginn eins fyrir mig.
Finnst vanta smá fjölbreytileika. Er alls ekki að gera lítð úr t.d Techno.is eða Flex sem eru að flytja gífurlegt magn af frábærum dj-um. Jón Jónsson flutti nú inn fyrir skemmstu aðalmanninn ef svo m´segja í þessarri stefni BusyP og ég hef aldrei skemmt mér jafn vel á svona kvöldi myndaðist frábær stemming.
Þannig ég spyr er ekki möguleiki að halda stórt kvöld með svoleiðis dj t.d SebastiAn, Sebastian Léger, Kavinsky eða toppurinn væri náttúrulega Justice.
Bara mín pæling
Penut butter Jelly time! Penut butter Jelly time