Ég gat ekki sofnað um daginn. Eftir að hafa legið andvaka heillengi ákvað ég að gera eitthvað þangað til ég yrði þreyttur, þannig að ég kom mér fyrir framan spilarana. Var þar síðan þangað til vekjaraklukkan mín fór að væla á mig að ég þyrfti að fara vakna…

Ég tók upp þetta sett sem er tæpar 3 klukkustundir (2 klst og 40mín) og er búinn að setja á netið ef einhver vill hlusta á.

Skiptingar og annað eru kannski ekki í aðalhlutverki hér… Þetta er eins og allt annað sem ég mixa, ekki ákveðið fyrirfram þannig að þetta virkar svolítið hrátt og crapy skiptingalega séð. En mér finnst þetta vera einkar þægilegt sett, rólegt og góður fílingur yfir því.

Gerlad - Big banana tracklist:

01: Silicone soul - Inferno
02: Move D - Workshop 02 ep track 1
03: Lindstrom & prins Thomas - Number fire en (12 inch versjon)
04: AJI - Zagora (The Tifawt Dance)
05: Sven Weisemann - Cabana Fever (Side B)
06: claro intelecto - post
07: Substance & Vanquieur - Reverbate
08: Luke-Hess - Renewal (loop by A.O.S)
09: Joris Voorn - When it was day we made it night
10: Sleeparchive - Papercup
11: Atheus - Deploy
12: Ploder - Seconhand smoke
13: Sleeper thief - Cenotes
14: G-man - Qou Vadis
15: Uto Karem - Diffrent shapes
16: Len Faki - Rainbow delta
17: Bushwacka! - Back to point zero
18: forteba - laptop
19: Kevin Saunderson - Bassline (loco dice Remix)
20: Minilogue - Hitchhikers Choice
21: Kasper - Turn tricks on the side
22: Claude vonstroke - Who's afraid of detroit
23: Ame - fiori (club edit)
24: Ame - enoi
25: Rekorder - Rekorder 10.1
26: Lopazz - Gimme gimme
27: Shlomi Aber - Sekur
28: Elektrochemie - Mucky star

Það er hægt að nálgast settið hér
http://steiniuber.com/mp3/special/Gerald%20-%20big%20banana.mp3

Þetta er hýst í útlöndum, ef einhver er sniðugur og lumar á íslenskri hýsingu mætti hann alveg hafa samband og hýsa.

kv,
gerald