mig langar að fá að vita hverju þið mynduð mæla með fyrir mig.

ég er að búa til house/electro house tónlist og ég er að velta fyrir mér hvað ég ætti að kaupa mér.

mpc virðist sniðugur en myndi hann henta í house tónlist ?

langar í einhvern flottann syntha en er að velta fyrir mér hvort ég þurfi þá að spila allt live á hann,get ég ekki raðað upp loopuni með einhverjum sequencer í einhverju forriti ?

ég er með protools og reason og finnst það virka mjög skemmtilega,fyrir utan hvað mér finnst flestir synthar í reason hálf leiðinlegir.

endilega deilið reynslu ykkar,jafnvel segja mér hvernig dót þið eruð með og hvernig þið eruð að láta það virka saman.

en fyrst og fremst þarf ég að vita hvað væri sniðugast að kaupa næst,sem ég gæti þá notað með reason og protools