mig vantar að vita hvað eitt lag heitir. Þetta lag kemur fyrir í set-i með Exos og Óla Ofur á Airwaves prt. 2. eftir að 23 mín eru liðnar af settinu. Ég myndi benda þá sem vilja hjálpa að fara á techno.is og hlusta á settið eða download-a því en því miður er það ekki lengur til staðar. Svo ég bið þá sem eiga þegar þessa upptöku að opna winamp, itunes, eða what ever og smella nokkra músartakka og vonandi hjálpa mér :P

það er ekkert ömurlegra en að fíla eitthvað lag í tætlur og vita hvorki nafn á höfund né nafn á laginu.

fyrirfram þakkir. ciao.
Guð elskar þig,- en Djöfullin elskar þig meira