Jæja, ég er að meta (89% á því) að selja MPC 1000 minn, því að ég er að safna fyrir machinedrum uw.
hann er keyptur úti í Bretlandi og er eins og nýr, eiginlega ónotaður..
Kemur með 1 GB CF korti, handbókunum og eitthvað

fyrir þá sem ekki vita hvað MPC er (hver veit ekki hvað það er?!)
þá er þetta Music Production Center, og maður getur gert allan andskotann á því, tækið sem tók yfir hip hop tónlistargerð með einni hendi, geðveikt massaðri stera-hendi, það er að segja.
trommuheili sem maður getur sett in hvaða hljóð inn (samplað/tekið upp) og stjórnað öðrum tækjum með sequencernum, midi.

Verð: eitthvað á milli 65-95 þús. kr.

ps. fyrir þá sem miða við einhver ebay verð þá verðið þið að muna eftir virðisaukaskattinum (24%-34%), tollverð og sendingarkostnaðinum (sem bætist líka á vsk. + toll) (+hætta á að hann týnist, skemmist eða eitthvað slíkt) og síðast en ekki síst: BIÐTÍMANUM, sem gjörsamlega drepur mann!

sendið mér email með tilboðum:
hageir@gmail.com

eða “yodel at me”:
gsm: 6916850

-Geir Helgi