Ég veit að eflaust finnst einhverjum þetta frekar sérstök spurning, en þið ættuð flest/ir að þekkja það að þegar maður fer á tónleika, sýningar, eða einhverskonar uppákomur þá er oft spiluð tónlist í hléum og svoleiðis. Þetta er yfirleitt svona millistig milli Drum and base og techno, og einkennist af meiri endurtekningum en maður á að venjast. og þá spyr ég.. vitið þið um einhver lög af þessari gerð, því mér vantar bráðnauðsynlega nokkur!!

TAKK