Hvað eruði að nota við tónlistarsköpunina? Eða hvað samanstendur stúdíóið ykkar af? Eða hvaða tæki eigiði?

Ég nota sjálfur MBox 1, Technics SL-1210 MK2 plötuspilara, Gemini KL-10 mixer, Yamaha DJX-IIB, Roland SP-404 sampler, M-Audio Studio Pro monitora, Boss DR-110 Dr. Rhythm trommuheila. Og svo MXL mæk fyrir hljóðfæri og fleira.

Mér finnst hardware umræða alveg silly skemmtileg.

Talið um tækin ykkar.