ég hef haft mikinn áhuga fyrir því að búa til raftónlist
ég er að fá mér midi controller á eftir og ég var að spá í einhverju forriti sem er gott ef maður vill búa til raftónlist aleinn
það þarf helst að vera ódýrt þarsem ég á bara 25þ og eyði líklegast 10þ á morgun í midi controller

er svo hægt að fá einhvern ódýran míkrófón sem virkar ágætlega sem maður getur bara stingt í tölvuna og fengið svona söng einsog í “wir sind die roboter” og svona, semsagt breyta röddinni
eða get ég notað svona míkrófón sem kostar 1000 karl?

á kanski einhver hérna eithvað ódýrt tæki til að losna við? ;P

já en allavega
endilega hjálpiði mig =)

Bætt við 3. nóvember 2006 - 20:52
hjálpiði mér*
I eat MCs like captain crunch