Mæli eindregið með að allir danstónlistarunnendur tékkið á þessum arfageggjaða þætti Flex s.l. laugardag.

Meistari vikunnar er Anders Trentemöller. Danskur tónlistarmaður sem býr til mjög flotta hús tónlist sem einkennist af minimalísku elektró. Kappinn var að gefa út nýja plötu á mánudaginn og spilum við nokkur lög af henni. Þátturinn er stútfullur af nýju efni sem og óútgefnu svo við ítrekum við ykkur að tékka á honum.

Afsaka gæðin. En kannski eru það ekki þau sem skipta máli, heldur innihaldið ;)

Flex 14.10.06 - Ghozt & Brunhein
http://www.minnsirkus.is/Upload/flex/thaettir/10_flex-20061014.mp3

1. Trentemöller - Nightwalker
2. GummiHz - Isolate (Sebo K Remix)
3. Mark Houle - Bay Of Figs (Original Remix)
4. Sono - Blame (Bodzin & Huntemann Remix)
5. Format B - Knarzer Roller
6. Trentemöller - Always Something Better (Trentemöller Remix)
7. M.A.N.D.Y. vs. Booka Shade - Body Language (Radioslave Mix)
8. Áme - Rej (Pasta Boys Dub)
9. Snack - This Is Not Rock And Roll (Robbie Rivera Afterhours Mix)
10. Timewriter - Lion Steps
11. The Knife - Pass This On (Booka Shade Remix)
12. Fedde Le Grand - Put Your Hands Up For Detroit (Claude VonStroke Remix)
13. Whirlpool Productions - From Disco To Disco (Mike Monday Remix)
14. Sharon Philips - What 2 Need 2 (Switch Remix)
15. Slam - This World (Wighnomy Brothers & Robag Wruhme Bukklefipps Remix)
16. DJ Falk - House Of God (Extended Mix)
17. Claude VonStroke - Deep Throat (1. Sebastian Leger Remix)
18. The Freaks - The Creeps (Vandalism Mix)
19. The Egg - Walking Away (Tocadisco Acid)
20. DJ Grad - 99 Piano (Micky Slim Boombastic Mix)
21. Don Diablo - Is It Acid
22. Slam - Positive Education

Flex.is