Ég þykist nú vera Trance DJ. (og meira að segja alveg ágætur.. þótt ég segi sjálfur frá) Það versta er að það gengur eitthvað erfilega að finna DJ starf. Thomsen, staðurinn sem allir dýrka hérna… vill ekki sjá þetta þar sem þeim finnst þetta vera of commerical.
Café Gróf var nú að gera þetta á sínum tíma. Mér finnst nú samt skrýtið að enginn hafi fyllt hans skarð nú þegar. Það var nóg að gera þarna ef þeim tókst að hafa opið nógu lengi.
Plís, ef þið vitið um einhvern stað… látið okkur endilega vita. Maður er orðinn of blankur á þessum endalausum ferðalögum erlendis til að finna almennilega skemmtistaði.
P