sælir rafhausar

ég er með eitt smávægilegt vandamál sem fer gífurlega í taugarnar á mér.

Þetta vandamál er hugbúnaðarvandamál.. kannski ég hefði átt að byrja á windows áhugamálinu… en þar sem hér eru græju notatölvumeðhljóðkortimikið fólk þá hef ég smá von að þið getið hjálpað mér frekar..

ég er með win xp, og eitthvað crappy hljóðkort frá creative, með line in og mic inputum.. ætla ekki að tala um ágæti þessa hljóðkorts, það væri falleg biblía, en þannig er málavexir, að sem default þegar ég keyri upp vélina mína kemur mic inputið sem record input, en mig langar að hafa það line in…(jamm ég get bara haft eitt í einu… ) hef leitað útum allt að stillingaratriðum fyrir þetta helv, en þetta er eitthvað sem ég get bara ekki fundið.

með kveðju og von um að einhver sem er eins vitlaus og ég sem hefur lent í þessu eða veit eitthvað hvernig hægt væri að redda þessu pósti því hingað