Kannast einhver við þessa plötu. Náði henni um daginn og hef átt með henni margar góðar stundir síðan. Og ekki skemmir hönnunin á umslaginu fyrir. Eigulegt dót, en fyrst og fremst ljúfir tónar.