Bara fyrst þetta langþráða áhugamál er loks komið á hugann þá langar mig að tjekka hvort það er einhver áhugi hjá fólki fyrir því sem breska músíkpressan kallar nu skool breaks. Þá á ég við listamenn eins og Kevin Beber, Adam Freeland, Rennie Pilgrem, Freq Nasty, T-Power og fleiri. Einnig label eins og Fuel, TCR, Marine Parade, Botchit&Scarper og nokkur önnur smærri sem ég man ekki eftir í augnablikinu. Já og eitt: elektró rokkar!!