Neðst á blaðsíðu 59 í Morgunblaðinu, Sunnudaginn 25. apríl, er skrifað um að leik- og söngkonan Juliette Lewis muni syngja má nokkrum lögum á næstu plötu bresku sveitarinnar Prodigy. Einnig er talað um hvernig þetta ýtir undir þær sögusagnir um að Keith Flint sé hættur eða muni hætta í bandinu.

Hvað finnst fólki um þetta?

Og já, það er eitt annað… ég las það á mjög skemmtilegri Prodigy “Fan-site” www.brainkiller.it að Leeroy, fyrrverandi meðlimur Prodigy væri byrjaður aftur í Prodigy. Einhver hringdi víst í hann og spurði hann hvar hann væri og hann sagðist vera í stúdíói með hinum í Prodigy að taka upp. Mér finndist gaman að heyra ef hann fengi að semja eitthvað, eða allavegana gera smá, á nýja disknum. (Var ekki allveg að fíle þetta sóló efni hanns)

btw. þá er hingað til planað að nýji Prodigy diskurinn muni heita “Allways Outnumbered, Never Outgunned”<br><br>
“It has to start somewhere…It has to start sometime…What better place than here…What better time than now…”

Guerilla Radio - Rage Against The Machine - The Battle of Los Angeles