Þið sem eruð búin að hlusta á lúppurnar sem komnar eru inn á Tilveran.is. Hvað finnst ykkur um þessar lúppur og þessa nettu keppni almennt. Hver er flottust eða hver sándar best? Eru svona margir að semja house og technó tónlist? Það vantar eitthvað af experimental hausa músíkinni og hiphoppi. Kannski nennir fólk bara almennt ekki að semja músík á sumrin.

Ég get ekki tjáð mig um sérstök lög þar sem ég er í dómnefnd, en þið sem eruð búin að hlusta, endilega kommentið á lögin.

kv. Ísa