Eins margir vita hefur KissFM tekið yfir útvarpsstöðina Steríó á fm (stuttbylgju) rásinni 89,5. En fyrir utan þessar upplýsingar hefur þessi stöð lítið gefið upp hversu mikið af efni KissFM verður notað á stöðinni. Hvergi hef ég séð gefið upp hvort einungis sé um nafnið og stefnu að ræða eða ekki. Veit einhver hvort kvöldþættirnir verða teknir inn?
Ég persónulega hefði ekkert á móti því að fá þætti Tom Stephan, John Digweed, Graham Gold, Tayo, Tall Paul, Adam F og Dj Hype (þeir 2 síðastnefndu eru víst með þátt saman). Áður hafa Dj'ar á borð við Andy C, Virus (Ed Rush & Optical), Jumping Jack Frost, Ray Keith og fleiri spaðar verið með þætti á þessari rás í Bretlandi.
Því spyr ég, fáum við alla rásina eða bara nafnið? Ef erlendu þættirnir verða ekki teknir inn, verða þá bestu snúðarnir á klakanum fengnir til að vera með þætti? Veit einhver eitthvað um þetta?<br><br>Góðar stundir.

<i>“Ignorance is bliss, therefore i will remain ignorant!”</i>

<i>“Fullyrðingar geta <u>aldrei</u> orðið marktækar <u>án</u> rökstuðnings!”</i>

<b>Samuel P. Huntington skrifaði:</b><br><hr><i>
“the West won the world not by the superiority of its ideas or values or religion but rather by its superiority in applying organized violence. Westerners often forget this fact, non-Westerners never do.”</i><br><h
Góðar stundir.