Plötusnúðar hafa verið til alveg frá því að plötuspilarinn sem slíkur var fundinn upp.
Tækni dj-sins hefur hins vegar þróast með árunum og telja má upp allskonar gerðir af plötusnúðatækni.
Hvaða Íslensku dj-ar finnst ykkur standa upp úr og hvers vegna.
Hver finnst ykkur sá eftirminnalegasti frá upphafi og af hverju.
Er mikill munur á stíl plötusnúðanna og fer stíllinn eftir tónlistarsmekk?
Hvað finnst ykkur?