Hvernig finnst ykkur nýja smáskífan með autechre? (gantz graf)
Persónulega finnst mér þeir vera aðeins farnir að verða hugmyndasnauðir,
t.d var Confield platan mjög góð en einstaklega súúúr… mikill drungi yfir
þeirri plötu… svona dauðhreinsaður hljómur að mínu mati.

En annars veit maður aldrei t.d er gantz graf mjög svona… laglaus að mínu
mati, fyrir utan lag númer 3 (cap IV) mjög nett melódía og takturinn algjer
snilld :D. Allavega þá á ég mest af því sem þeir hafa gefið út (breiðskífurnar
þ.e.a.s, á einhverjar nokkrar smáskífur).

Mér finnst tónlistin þeirra alveg svona… hvað er orðið sem ég er að leita að…
mindblowing eða eitthvað í þá áttina :). Einstaklega skemmtileg og frumleg
tónlist, þeir eru alltaf að þróa stílinn hjá sér og eru alltaf algjörlega sér á
báti…

Endilega ef það eru einhverjir fleiri autechre aðdáendir þarna úti látið mig
vita :)