Snillingur,og aftur snillingur.
ég tók fyrst eftir picotto þegar ég var að spila á spotight 1997 þegar hann gaf út lagið lizard(going to get you).
algjör klassík,og að mínu mati eitt besta trance lag allra tíma.
en mauro er fyrir löngu búinn að sanna sig sem einn af bestu plötusnúðum í heiminum(held að hann sé 6 eða 7. á dj mag listanum)
og er undanteknigarlaust að spila á öllum flottustu hátíðunum, svo sem -creamfeilds-gatecrasher-trance energy og fleirum.
ég myndi sammt ekki segja að mauro picotto væri bara trance plötusnúður,heldur spilar hann mikið af hard house og techno.
ég er búinn að hlusta mikið á live upptökur með honum,og kemmst alltaf í massagír og verð alltaf spenntari og spenntari að fá að hlusta á kappan með eiginn eyrum…

ef þið viljið ná í live upptökur með honum bendi ég á kaza.
og þar er að finna m.a.

mauro picotto live @ gatecrasher 2002

mauro picotto live @ homelands 2001

mauro picotto live @ trance energy

mauro picotto live @ rosenmontags rave

þetta eru öll mjög góð sett,en ég myndi sérstaklega mæla með
trance energy settinu…

ég er soldið spenntur fyrir því að flytja hann á klakann,og hver veit nema maður láti bara verða af því…..
ég yrði allavena í himnaríki!!!!!!!!
Dont hate the player, hate the game…