TROPIC TRIP klúbbakvöld á Gauki á Stöng.

Fimmtudaginn 24.okt.2002
klukkan 21:00 - 01:00

Aðaldansgólf (Techno/House)

EXOS og Bjössi (4 deck mixing)
ásamt dj Pétri

Efri hæð (hiphop)

B-ruff
intro
——————– -

Á fimmtudaginn munu tveir afvígalegustu Techno plötusnúðum þjóðarinnar leiða saman hesta sína á Gauk á stöng.Það eru þeir félagar Exos og Bjössi brunahani sem láta verða af svokölluðu 4 deck mixing.En þá spila þeir saman með fjóra plötuspilara með þeim afleiðingum að flæðið á tónlistinni verður stanslaust.
Dj Pétur mun hita upp með sweethour House blöndu eins og honum er einum lagið.
Á efri hæðinni munu engir aðrir en B-ruff og Intro sjá um gang mála með eðal hiphop “u dont stop”.