Það verður heljarinnar tónlistaveisla fimmtudags og föstudagskvöld á vegum THULE útgáfunar um airwaves helgina.Fram koma tónlistarmenn og plötusnúðar sem allir hafa verið að gefa út á íslenskri og erlendri grund við góðar undirtektir.

Thule útgáfan hvetur sem flesta að mæta á þessa tvö viðburði og hlíða á eðal tónlist í hæsta gæðaflokki.

Hér að neðan má sjá dagskránna á þessum kvöldum.
Kvöldin tvö verða haldin á spotlight en þar er einmitt óhefðbundinn dagskrá um helgina….
fimmtudagur: EXPERIMENTAL.AMBIENT


Biogen (electrolux)

Frank Murder (shitkatapult)

Octal(t.b.c.)

Krilli

Pakgu

Einóma (vertical form)

Thor (thule)


——————————————————- –

Föstudagur:

(neðri hæð)TECHNO

EXOS (symbolism)

Ozy (force inc)

Saha Mostar (tissju)

Plastik (force inc)
(efri hæð) HOUSE

Justin Simmons/THOR(66d.)

Tommy white(66d.)