Upphaf elements!
elements veita þér aðgang að rafrænni danstónlist í formi útvarpsþáttar á Xinu 977 sem og viðburða í Reykjavík ásamt beinu sambandi við íslenska tónlistarmenn og plötusnúða.

Eining.

Að baki elements eru aðilar sem hafa tekið virkan þátt í danstónlist á íslandi undanfarin ár, á tónleikum sem og í útvarpi, Ghozt og Exos. Hafa þeir staðið fyrir og komið fram á fjölda atburða við góðan orðstír. 

Í dag hafa þeir í samvinnu við AJ Caputo og Mike The Jacket og með aðstoð tveggja frábæra stúlkna er kemur að viðburðum elements, Dóru frá dancing cloud promotions og Karó frá Skitzofrenia, ákveðið að snúa bökum saman og kynna elements fyrir aðdáendum danstónlistar.

Með þeim að hald og traust eru allir þeir sem hafa áhuga á að taka virkan þátt á samfélagsmiðlum elements. Hægt er að hafa samband á netfangið elementsofmusik@gmail.com

Hin fjögur frægu frumefni jarðar - loft, vatn og eldur mun vera áberandi hjá elements og verða haldin fjögur kvöld á árinu 2012 þeim til heiðurs. 

- e

soundcloud.com/elementsofmusik
facebook.com/elementsofmusik
twitter.com/elementsofmusik