Næstkomandi laugardag (23.október) í Tjarnarbíó mun Rvk Underground í samstarfi við Bræðurna Ormsson, Pfaff, Exton, Hljóðfærahúsið, Tónamiðstöðina, Sense og Hljóð X standa fyrir DJ vörukynningu.

Farið verður yfir hvernig græjurnar virka og hvaða möguleika þær hafa upp á að bjóða þegar það kemur að því að Dj-a. Nokkrir af fremstu plötusnúðum landsins munu sjá um að kynna græjurnar. Þar á meðal verða:

Óli Ofur
Exos
Benni Bruff
Impulze
Axfjörð
Kalli Breakbeat

Kynningin hentar öllum þeim sem hafa áhuga á plötusnúðafaginu og vilja kynna sér það nýjasta í dj -tækninni.

Kynningin hefst kl. 16:00 í