Flottasta Halloween ball landsins, 30.okt Endilega addið eventinu á facebook.
http://www.facebook.com/#!/event.php?eid=158867654133971

MIÐASALAN HEFST FIMMTUDAGINN 14.OKTOBER Í KISS Í KRINGLUNNI.
Aðeins 1990 kr.

DJ DOLLS (Rússland)
PLUGG'D
…Dj Frigore
Sindri Bm
A.T.L
Dj Koral
ogfl.


Einn stærsti dagur ársins vestanhafs er hrekkjavakan en aldrei hafði þessi dagur verið virkur í íslensku skemmtanna lífi íslendinga fyrr en 1.nóvember árið 2008. Þá var haldið fyrsta alvöru hrekkjavökuball landsins á skemmtistaðnum Nasa við Austurvöll þar sem Dj Loli frá Los Angeles spilaði fyrir troðfullu húsi. (Ekki hefur sést jafn mikill fjöldi á Nasa síðan þá og færri komust að en vildu).

Í fyrra árið 2009, 31.október var ákveðið að endurtaka “Hið árlega grímuballl” og gera það stærra og umfangsmeira.
Áhuginn leyndi sér ekki og Broadway, stærsti skemmtistaður landsins troðfylltist strax við opnum.
Slíkur fjöldi hafði ekki sést á Broadway síðan Dj Tiesto sjálfur troðfyllti staðinn árið 2007.

Þann heiður fékk Dj Mary Ferrari að spila á grímuballinu í fyrra en hún er einn heitasti kvennkyns plötusnúður Rússlands og gerði hún gott betur, hún spilaði berbrjósta við mikinn fögnuð beggja kynja og viðstaddra kvöldsins.

Í ár verða það Dj Dolls frá Rússlandi sem spila saman fyrir gesti Broadway en þær spila það besta og vinsælasta í popptónlistinni í bland við aðlaðandi danstónlist sem allir kannast við. Það má með sanni segja að sjaldan hafi sést þokkafullri plötusnúðar heimsækja landið en þær tvær trylla dansgólfið með djörfum dansi og heillandi framkomu á ögrandi hátt. Sjón er sögu ríkari enda hafa þær “túrað” um Evrópu og hitað upp fyrir ekki ómerkari menn en sjáfan Scooter ásamt þvi að vera heitasta tvíeyki Rússlands. Dj Dolls eiga það til að spila mjög fáklæddar upp á sviði og …nóg um það í bili.
Ásamt þeim koma fram poppararnir , Frigore, Dj Koral, Dj Sindri Bm og Techno geggjararnir A.T.L og PLUGGD.
Þetta ár, 2010 munum við lofa ykkur einu magnaðasta kvöldi ársins og dagskrá sem slær öllu áðurfyrr við, þannig setjið ykkur í stellingar og byrjið strax undirbúning á “HIÐ ÁRLEGA GRÍMUBALLI ÁRIÐ 2010”.

Veglegir vinningar verða fyrir bestu búninganna ásamt tilbúnu myndatökuhorni fyrir alla gesti Broadway 30.oktober. Ekki missa af stærsta kvöldi ársins í ár. Hvað verður þú ????
XoXo