Jakobsen 31.Mars. OLDSCHOOL MADNESS.

Efri hæð.

360.Gráður kynna :

Exos
A.T.L
Thorhallur (AJAX)
Stefán P Jones

Neðri hæð :

150 plús kynnir :

BJÖSSI BRUNAHANI
DJ REYNIR (Skýjum Ofar, Tækni)


Oldschool Madness á Jakobsen á Miðvikudaginn
(Dagurinn fyrir Skírdag).
Í tilefni rísandi sólar er “Oldschool” danstónlist í fyrirrúmi eins og ávalt á þessum tíma árs. Oldschool hardcore, Rave, Jungle, Acid, Darkcore og Techno.

Á neðri hæð Jakobsen (Caspah) munu mætast tveir af færustu og eftirminnalegustu plötusnúðum Íslands fyrr og síðar.
Bjössu Brunahani, einn færasti Techno Dj landsins og Dj Reynir, besti Drum and bass Dj íslandsögunnar, en þeir kappar hafa ekki spilað né komið fram í langann tíma. Þeir ætla að spila Oldschool hardcore, Jungle og gamalt Drum and Bass eins og það gerðist best í gammla daga. Exos verður þeim til halds og traust í búrinu og mun einnig taka sín uppáhaldslög frá þessum tíma.

Á efri hæðinni, Jakobsen, mun enginn annar en einn helsti brautriðjandi danstónlistarinnar á Íslandi byrja kvöldið með stæl, Dj Thor, Thorhallur Skúlason, Ajax. En hann ásamt Biogen myndaði Rave dúettinn AJAX í gammla daga og gerðu þeir garðinn frægann með lagið “Ruffige” sem kom út á disknum “Icerave”.
Stefán P Jones mun einnig koma fram eftir langt hlé en hann hefur spilað í þættinum Techno.is, flex music og PartyZone. Ásamt þeim koma fram svalasta tvíeyki borgarinnar, Exos og A.T.L sem munu rústa efri hæðinni þangað til dettið niður….DAUÐ !

Ekki missa eftir þess stjörnukvöldi. SEE u THERE !