Trance Revival þann 23. október á Club 101 Trance Revival er viðburður sem enginn aðdáandi trance og danstónlistar ætti að láta framhjá sér fara.

Trance tónlistin sem mun flæða úr hátölurum club101 verður frá gullaldarárum trance tónlistarinar. Ekki láta þetta gullna tækifæri renna úr greipum ykkar, mætið gallvösk á Club 101 og hlustið á bestu tónlistina í bænum þessa helgina.

Fram koma

Dj Tweak
Dj Frigor
Dj Ghozt
Dj Tommi (Northern mind)


20 ára aldurstakmark og 1000 krónur inn.

Hefst kl.:
23. október 2009 kl. 23:30

Staður:
Club 101 Reykjavík