London/Reykjavík
Reykjavík hefur eignast flottan skemmtistað í nýja hjarta borgarinnar, að Tryggvagötu 22. Hljóðkerfi sem áður var staðsett á Pravda og er þekkt fyrir mikið afl og góð gæði er uppsett á staðnum og er staðurinn mikið breyttur. London/Reykjavík mun einbeita sér á að sinna öllum tegundum danstónlistar.

Opnunarhelgi London/Reykjavík
Húsið opnar kl. 23.00, föstudagskvöldið 03. apríl og laugardagskvöldið 04. apríl.

Fram koma: Asli, Paul Mortiz, Sveinar, Richard Cuellar, Danni Bigroom og ein skærasta stjarna Íslands í danstónlist um þessar mundir, Oculus (LIVE).

föstudagskvöld - 03.04.09
Asli - lounge/deep/disco
Paul Mortiz - dance/commercial/electro
Sveinar - dance/house/clubbing

laugardagskvöld - 04.04.09
Richard Cuellar - lounge/deep/tech
Oculus (LIVE) - tech/house/deep
Danni Bigroom - house/clubbing/vocal

Smirnoff gefur að drekka til 01:00.

Snyrtilegur klæðnaður.
22 ára aldurstakmark.
Ókeypis aðgangur.