Það kom ein nótt, mér leiddist ..ákvað að skrifa uppgjör mitt fyrir árið sem var að líða, tékkið á þessum lögum ef þið hafið ekki gert það nú þegar!

Enjoy! :)

Árslistinn 2008

40. Redeyes – Clap Slap [Deep Kut Recordings]
39. Furney – Pipez [Good Looking Records]
38. Rufige Kru - Monkey Boy (Doc Scott Remix) [Metalheadz]
37. Calibre – Don’t Mind [Signature Records]
36. Eveson – Be With You [SGN:LTD]
35. Survival – Delta [Audio Tactics]
34. Data – Blowpipe [Lucky Devil]
33. Saburuko – Clinto’s Basement [Inside]
32. Instra:mental – Rogue [Darkestral Recordings]
31. ST Files – EightSix [Soul:R]

30. ICR – Almost There [Influence Records]
29. Lynx & Maple – China Town [Deep Soul Music]
28. Alix Perez – Stray [Shogun Audio]
27. Break ft. Kyo – Last Chance [Symmetry Recordings]
26. S.P.Y. & Kiat – Close Encounters [Soul:R]
25. Saburuko – Warped (Instra:mental Remix) [Horizons Music]
24. Lomax – Resist [Soul:R]
23. Seba – As Long As It Takes [Secret Operations]
22. Zero Tolerance & Icicle ft. Steo – Go 4 Yours [C.I.A. Records]
21. Random Movement – Lesson & Aftermath [Deep Kut Recordings]

20. D-Bridge – Creatures Of Habit [Exit Recordings]
19. Nu:Tone & Logistics – Trademark [Hospital Records]
18. Calibre – U Could Dance [Signature Records]
17. SpectraSoul – The Weakness [Deep Soul Music]
16. Henree – Superstition [Deep Kut Records]
15. Naibu – Aki [Breakin]
14. Mosus – Heavier Than Heaven [Nu Directions]
13. Bop – Transcendant [Deep Soul Music]
12. Commix – Underwater Scene [Soul:R]
11. S.P.Y. – Monochrome [Soul:R]

10. System – Near Miss [Digital Soundboy]
9. Bal – Remembrance [Vampire Records]
8. Mixmaster Doc – Mr. Scott [Sonorous Music]
7. Electrosoul System – So Close [Fokuz Recordings]
6. Eveson – Revert [Deep Soul Music]
5. Naibu – Newport [Soul:R]
4. Noisia – Diplodocus [Quarantine Recordings]
3. Subwave – Think [Shogun Audio]
2. Zero Tolerance ft. Steo – Refusal [Integral Records]
1. Calibre – Can’t Get Over You [Soul:R]

Plata ársins 2008

1. Various Artists – DAT:Music 2 [Soul:R]
2. Calibre – Overflow [Signature Records]
3. Zero Tolerance – Cheap Shots [C.I.A. Records]
4. Seba – Return To Forever [Combination Records]
5. D-Bridge – The Gemini Principle [Exit Records]

Label ársins 2008

Soul:R

SOUL:R032 - Split 7” með Icicle og Switch, lagið “Strange Fruit” með Icicle var einmitt kandídat í topplistann minn.
SOUL:R033 - Í mars á árinu kom út tvöföld 12” með Alix Perez og Lynx sem hafa báðir vaxið gríðarlega í vinsældum hjá mér á árinu. Þessi lög voru einnig mjög hátt á heildarárslistanum.
SOUL:R034 – Í September kom þessi EP út, “Astro Dance” frá Marcus Intalex, heillaði mig ekkert gríðarlega og jafnast engan veginn á við gamla stuffið frá Marcus.
SOUL:R035 – Moods EP frá ST Files og ST Cal. Eitt lag af þessum EP á árslistanum en ég hefði alveg verið til í að setja fleiri.
SOUL:R040CD – CD útgáfan af DAT:Music II. Ætla að hoppa yfir hinar útgáfurnar þar sem það voru vinyl útgáfur af DAT:Music II sem er einmitt í 1. sæti á plötulista ársins hjá mér. Ég held ég geti bara fullyrt það að þetta er eitt besta samansafn af tónlist sem ég hef á ævi minni séð, bæði plata ársins og með lag ársins að mínu mati, auk þess eru mörg fleiri lög af plötunni inná árslistanum.

Listamaður ársins 2008

1. Calibre
Gaf út ruglaðan LP og lög á borð við: “Can’t Get Over You”, “Don’t Mind”, “Electric Soul”, “Sokitume”, “New Cons”, “U Could Dance” þar fyrir utan sem eru öll rugluð og ég átti í mestu erfiðleikum með að velja hver af þeim kæmust á árslistann.

2. Zero Tolerance
Calibre á reyndar stóran þátt í að ég fór að hlusta mikið á Zero T á árinu. Var að horfa á DNBTV syrpu sem Alix Perez var að gera og þar spilaði hann Calibre remix af laginu “Refusal” sem er besta drum’n’bass lag sem ég hef heyrt. Því miður ekki komið út ennþá en ég hlusta á clippuna mina mörgum sinnum á dag.
Zero T gaf út mjög góða breiðskífu á árinu og hann hefur vaxið rosalega í vinsældum hér.

3. Lynx
Var nú ekkert alltof duglegur við að gefa út á árinu miðað við árið í fyrra, en kom og spilaði eitt flottasta sett sem ég hef heyrt á Iceland Airwaves nú í ár.

Nýliði ársins 2008

1. Naibu
Naibu er eins og nafnið gefur ekki til kynna franskur. Ég hélt að þetta væri einhver Asíubúi sem væri endalaust að sampla vocals úr einhverjum anime myndum en annað kom á daginn.
Búinn að gefa út á labelum eins og Soul:R, Deep Soul Music og Horizons svo eitthvað sé nefnt. Klárlega þess virði að fylgjast með honum í framtíðinni og einnig tékka á syrpu sem Bandaríkjamaðurinn Stunna gerði sem heitir “Naibu spotlight mix”. Virkilega flottur gæji!

2. Eveson
Heyrði fyrst í honum á Future Without Past EP sem kom út á Deep Soul Music og þá lagið “Revert” sem ég notaði síðar í “Stronger Than The Economy” mixið sem ég gerði á árinu. Hann er nú reyndar ekkert búinn að gefa neitt svakalega mikið út á árinu, en þó slatta miðað við nýliða. Klárlega þess virði að fylgjast með honum í framtíðinni.

Fylgjast með á næsta ári

Jubei
Oak
Naibu
Eveson



Takk fyrir mig :)