Plötusnúður #8 - EDM Syrpan er að mestu samansett af progressive-, tech- og electrohouse lögum. Mikill hluti er ný lög en líka í bland við nokkur eldri og eru öll misþekkt. Syrpan átti upprunarlega að vera non digital en það varð eitthvað rugl með upptökuna þannig við gerðum syrpuna bara í Virtual DJ en þar sem tölvan var dáldið hægvirk hikstar syrpan á köflum. Syrpan fór óvart í 72 mín.

Hver er: Árni Jóhann og Elvar Heimisson (EDM)

Hvaðan er hann: Báðir úr Reykjavík

Hvað hefur hann snúðast lengi: Elvar hátt í 1 ár og Árni aðeins styttra

Hverjir eru hans helstu áhrifavaldar: Lutzenkirchen, Deep Dish og Gabriel & Dresden.

Syrpa: http://www.megaupload.com/?d=W00N6433

Flokkur: Digital.
Notast var við: Virtual DJ.

Lagalisti:
1. Charlie May vs Sasha - Seal Clubbing (James Zabielas Seal Squeal Remix)
2. Patric La Funk - Icicle (Nice7 Remix)
3. DJ Miss Babayaga, DJ Josh Blackwell - Dreamcatcher (Original Mix)..
4. Dataworx - Control (Nice7 Remix)
5. Liquid Soul - Love In Stereo (Jerome Isma-Ae Remix)
6. Hauswerks and Gaz James - City of God
7. Anton Pieete - Players
8. Ramon Tapia - Mini Jack
9. Minilogue - Space (Roland M Remix)
10. Lutzenkirchen - Lets Rock (Tomcraft Remix)
11. Hauswerks and Gaz James - Iguacu
12. Ramon Tapia – Tanzgefueh
13. Umek & Beltek - Army of Two
14. Laidback Luke vs A-Trak - Shake It Down (Original Mix)
15. Lutzenkirchen and John Acquaviva - Satellite (Ramon Tapia Remix)
16. Alex Kenji - A lot of
17. Deep Dish - We Gonna Feel it
18. Paolo Mojo & Jim Rivers - Ron Hardy Said (Eric Prydz Remix)
19. Deadmau5 - The Reward Is More Cheese (Original Mix)
20. Sharooz - Get Off (Miles Dyson Remix)

——————————————————-

Þessi syrpa er í hópi þeirra sem taka þátt í plötusnúðakeppni Flex Music. Þú getur skráð þig til leiks með því að senda inn póst á flex@flex.is - Hér fyrir neðan fáið þið svo tækifæri til þess að tjá ykkur um syrpuna.

Eftir áramót kemur svo inn könnun hér sem stendur yfir í nokkrar vikur sem mun kunngera sigurvegara.

——————————————————-