Topp 100 DJs 2007 (DJMAG) Í gærkvöldi fór fram verðlaunaafhending DJMag fyrir besta plötusnúð heims. Valið fór þannig fram að netverjar um allan heim tóku þátt í kosningu á netinu. Nokkur þúsund manns voru saman komnir á Fabric í London til þess að fylgjast niðurstöðum í gærkvöldi. Einnig var hægt að fylgjast á netinu.

Að sögn ritstjóra DJMag, Lesley Wright var þetta stærsta kosningin sem fram hefur farið með yfir 217.000 atkvæðum sem eru 93.000 fleiri en árið 2006. Atkvæðin komu frá 233 mismunandi löndum og fengu yfir 50.000 plötusnúðar atkvæði þetta árið.

Í fyrra voru nokkrir plötusnúðar staðnir að verki fyrir svindl. Það voru meðal annars DJ Dan og Christopher Lawrance en þeir lentu í fjórða og fimmta sæti á síðasta ári. Fyrir vikið var þeim meinað að taka þátt í kosningunni þetta árið og atkvæði þeirra því ógild. Í morgun kom út fréttatilkynning frá starfsfólki Lawrance. Í henni var tilkynnt var að í næsta tölublaði DJMag yrði birt grein þar sem hann væri hreinsaður af allri sök um svindl. Blaðið kemur út í dag.

TOPP 100 DJs (DJMAG)

1 Armin van Buuren
2 Tiesto
3 John Digweed
4 Paul van Dyk
5 Sasha
6 Above and Beyond
7 Carl Cox
8 Ferry Corsten
9 Infected Mushroom
10 David Guetta


11 Deep Dish
12 Paul Oakenfold
13 Markus Schulz
14 Hernan Cattaneo
15 Sander van Doorn
16 Eddie Halliwell
17 James Zabiela
18 Astrix
19 Richie Hawtin
20 Marco V
21 Judge Jules
22 Fedde le Grand
23 Gabriel and Dresden
24 Erick Morillo
25 Roger Sanchez
26 ATB
27 Sven Vath
28 Yahel
29 Umek
30 Andy Moor
31 Gareth Emery
32 Benny Benassi
33 Axwell
34 Mauro Picotto
35 Sander Kleinberg
36 Eric Prydz
37 Blank and Jones
38 Bad Boy Bill
39 Pete Tong
40 DJ Vibe
41 Tiga
42 Steve Lawler
43 Danny Tenaglia
44 Ronski Speed
45 Nic Fanciulli
46 Steve Angello
47 Nick Warren
48 Matt Hardwick
49 Ricardo Villalobos
50 James Holden
51 Mark Knight
52 The Thrillseekers
53 Marco Bailey
54 Anderson Noise
55 Lange
56 Offer Nissim
57 Kyau and Albert
58 Justice
59 Matt Darey
60 Timo Maas
61 Danny Howells
62 Menno De Jong
63 Bob Sinclar
64 John Acqaviva
65 Agnelli and Nelson
66 Fatboy Slim
67 Andy C
68 Ricky Stone
69 Donald Glaude
70 Desyn Masiello
71 Daft Punk
72 Martin Solveig
73 BT
74 Chris Liebling
75 Valentino Kanzyani
76 Trentmoller
77 Jeff Mills
78 John Graham
79 Robbie Rivera
80 The Chemical Brothers
81 Luciano
82 Hype
83 Lisa Lashes
84 Filo and Peri
85 Lee Burridge
86 Armand van Helden
87 Magda
88 Dave Seaman
89 Victor Calderone
90 Dave Clarke
91 Richard Durand
92 Westbam
93 Sebastien Leger
94 Chus and Ceballos
95 Wally Lopez
96 Bookla Shade
97 Adam Beyer
98 Dirty South
99 Erol Alkan
100 Laurent Garnie