Ég er að vellta fyrir mér hvað annað en raf/danstónlist eruð þið að hlusta á?

Á hvaða útvarpsstöð hlustið þið mest á?

Ég er algjör alæta á tónlist. Hér er smá listi af því sem ég er að fíla.

Pink floyd.
Bubbi.
Megas(Héllt að ég myndi aldrey fíla hann)
Metallica
Led zepelin
Iron maiden
Coldplay
Gömul íslensk dægurlög
og margt fleira

Ég hlusta mest á Rás 2, en surfa oft ef það er eithvað pólitískt væl. Og að sjálfsögðu hlusta ég á Exos og kidda og Bjössa! Stundum á pz

komið með ykkar lista. Ég væri sérstaklega til í að fá lista frá eftirtöldum:

Exos
Ghozt
Jonfri
Brunhein
:)
Dont hate the player, hate the game…