Úrskurðarnefnd áfengismála úrskurðaði Thomsen í vil í dag. Thomsen opnar 
næsta föstudagskvöld í fullum skrúða. 
Úrskurðurinn er harðorður um framgang lögreglu í málinu og segir þá brjóta 
gegn meðalhófsreglu stjórnarskrárinnar. 
<b>Úrskurðarorð eru eftirfarandi (s.s. lokaorð 7 síðna úrskurðar):</b>
“Hin kærða ákvörðun Reykjavíkurborgar frá 28. ágúst 2001 er felld úr gildi og 
lagt fyrir Reykjavíkurborg að gefa út nýtt leyfi til veitinga áfengis á 
veitingastaðnum Kaffi Thomsen og verði heimill opnunartími ákveðinn í 
samræmi við áður útgefið leyfi frá 1. ágúst 2000.”
Báknið virkar!