John Digweed er plötusnúður ársins, samkvæmt kosningu Dj Mag (minnir endilega að þeir hafi séð um kosninguna) - það voru 100 efstu snúðarnir sem komust á blað og þið getið séð allann listann á -> http://www.burnitblue.com/news/news.asp?News=1554
En ef þið nennið því ekki þá eru hérna þeir 10 efstu:
1 John Digweed 
2 Sasha 
3 Danny Tenaglia 
4 Paul Van Dyk 
5 Paul Oakenfold 
6 DJ Tiesto 
7 Carl Cox 
8 Mauro Picotto 
9 Steve Lawler 
10 Deep Dish 
Ég kaus þessa gæja hérna:
1 Steve Lawler
2 Danny Tenaglia
3 Deep Dish
4 Pete Heller
5 Darren Emerson
Veriði nú dugleg og póstiði álit ykkar á úrslitum kosningarinnar og hverja þið völduð, ef þið völduð einhverja.