150 Tekið af hinum frábæra vef <a href ="http://www.reykjavik.com“ target=”_new“>reykjavik.com.</a>

Rrrrrrúst!! Jungle hausinn DJ Reynir og Teknó tryllirinn DJ Bjössi Brunhani munu tæta dansgólf Café 22 fimmtudagskvöldið 27. september. Tilefnið er 150+ kvöld, en förmúlan á bak við 150+ viðburði er einfaldega sú að keyra drum & bass og techno bræðing í í taktkeyrslu þar sem ekkert lag fer undir 150 taktslög. ”Við munum steikja álfa“ segir Bjössi þegar hann er spurður að því hvað verði í gangi á kvöldinu. ”Nei, nei…svona í alvöru talað þá ætlum við bara spila hörku góða danstónlist…og skemmta okkur og öðrum.“

150+ kvöldin hafa gert ágætis hluti í skemmtanalífi Reykjavíkur síðasta árið á Thomsen og Café 22. Aðgangseyrir á kvöldin hefur jafnan verið 500 krónur og verður það einnig að þessu sinni. Kvöldið hefst klukkan 22:00 og stendur til 02:00, aldurstakmark er 18 ár.

PS Bjössi Brunahani var að opna heimasíðuna sína <a href =”http://www.brunahani.com“ target=”_new">www.brunahani.com</a> og óskum við honum að sjálfsögðu til hamingju með það!