Techno.is kynnir janúaruppgjör TeChNo.Is kynnir

Exos
Óli Ofur
Dj Tweak
Dj Rikki Cuellar

Á Zoo bar Klappastíg 38.
28. Janúar 2006 frá kl 23.00 - 05.00.

Það verða brjáluð janúaruppgjör þetta árið á hinum æsispennandi skemmtistað ZOO BAR sem staðsettur er fyrir ofan Pasta Basta á klapparstíg 38.

Þar munu 4 framsæknir skífuþeytarar gera allt vitlaust langtfram eftir nóttu en þeir eru Exos, Óli Ofur, Dj Tweak og Dj Rikki Cuellar.

Exos

Exos er alter ego Arnviðar Snorrasonar sem er fæddur og uppalinn í 101. downtown Reykjavik/Iceland. Sem ungur snáði tileinkaði Arnviður sér trommur ásamt þvi að hlusta á tónlist frá öllum heimshornum. En eftir að hafa kynnst rafrænni danstónlist árið 1992 þá var ekki aftur snúið.

Rikki Cuellar

Rikki Cuellar 23 ára gamall plötusnúður hefur vissulega haft sín áhrif á íslenska Danssenuna. Hann er ekki buin að vera spila lengi en hann hefur bætt það upp með brennandi ást og áhuga um raftónlist.23 ára gamall plötusnúður hefur vissulega haft sín áhrif á íslenska Danssenuna. Hann er ekki buin að vera spila lengi en hann hefur bætt það upp með brennandi ást og áhuga um raftónlist.

Dj Tweak

Árið 2004 flutti Teak til Bretlands í nám í audio engineering sem hann
kláraði september 2005 og nældi sér í residensy á tveimur klúbbum í
Manchester þar sem hann bjó.
Nú er hann aftur kominn til íslands og er hann tilbúinn að sprengja landið í sundur með
krafmiklu pumping - electro og techno.
Ekki missa af Tweak!

Dj Óli Ofur

His style can be described as edgy and attitudeful, but also as deep and moody, playing house, often coloured with fusion of electro, synth-pop, techno, acid and some deep stuff, his style is constantly developing. With this guy behind the decks, you are definetly in for a really good party.
Manninn þekkja allllir enda alger snillingur!