Það er kosið um Trance lag ársins á hverju ári á þessum tíma á www.tranceaddict.com/forums en aðeins innskráðirsem að hafa gert eitthvað á síðunni fá að kjósa.
Kosningin virkar þannig að það eru riðlar:
Riðill A - H og í hverjum einasta riðli eru 5 lög. Það eru kosin 2 lög áfram úr hverjum riðli þannig að það verða 16 lög eftir og eitt verður kosið sem trance lag ársins 2004.
Í fyrr man ég að það var án surprise Motorcykel - As the rush comes sem að hlaut titilinn á síðunni en Andane - Beautiful things var númer 2.
Ég ætla að skrifa öll lögin í öllum riðlunum og hvaða 2 lög í hverjum riðli flestir hafa kosið.

A:
1) Whiteroom - The Whiteroom
2) Dréas Presents Havannah - Havannah
3) Sarah McLachlan - Stupid (Hyper Remix)
4) Fictivision vs Phynn - Escape
5) Joris Voorn - Incident

Með 34,09% = Whiteroom - The Whiteroom og Fictivision vs Phynn - Escape.

B:
1) Tilt - The World Doesn't Know
2) The Thrillseekers - Synaesthesia (Ferry Corsten Remix)
3) Starkid - Crayons (Leama & Moor Remix)
4) Mark Norman - Phantom Manor
5) Scott Bond & Solar Stone - Red Line Highway

Með 21.81% = Tilt - The World doesn't Know og Starkid - Crayons (Leama & Moor Remix)

C:
1) Above & Beyond - No One On Earth
2) Endre - I Kill For You
3) 8 Wonders - The Morning After
4) Vascotia - Calibro
5) Viton & Stel - Wooden Swords (Kosmas Epsilon Mix)

Með 27.44% = Above & Beyond - No One On Earth og Endre - I Kill For You

D:
1) Ridgewalkers feat. El - Find
2) Signum - The Timelord
3) Tranquility Base - Surrender
4) Grayarea - Gravity
5) Dogzilla - Your Eyes

Með 21.52% = Ridgewalkers feat. El - Find og Tranquility Base - Surrender

E:
1) Randy Katana - In Silence
2) Young Parisians - Jump The Next Train
3) Whirlpool - Under The Sun
4) Probspot - Foreplay
5) Brian Eno - An Ending (Leama & Moor Remix)

Með 20.16% = Randy Katana - In Silence og Young Parisians - Jump The Next Train

F:
1) Way Out West - Killa
2) Mirco De Govia - Voller Sterne
3) Kuffdam & Plant - Summer Dream
4) Active Sight - The Search For Freedom
5) Quivver - Space Manouvers Part 3

Með 20.08% = Mirco De Govia - Voller Sterne og Active Sight - The Search For Freedom

G:
1) Perry O'Neil - Wave Force
2) Sarah McLachlan - World On Fire (Junkie XL Mix)
3) Oceanlab - Satellite
4) Filterheadz - Yimanya
5) Woodshokk - Tulips & Chocolate

Með 20.28% = Sarah McLachlan - World On Fire (Junkie XL Mix) og Oceanlab - Satellite

H:
1) Solid Globe - Sahara
2) Lo Step - Burma
3) Orbital - One Perfect Sunrise
4) F Massif - Somebody (Ferry Corsten Remix)
5) Super8 - Alba

Með 27.27% = Solid Globe - Sahara og Super8 - Alba


Mér finnst þetta ágætur listi en ég hefði viljað sjá Signum - The Timelord og Brian Eno - An Ending áfram.
Þrátt fyrir það að þá eru þetta semsagt hin 16 lög sem að komust áfram og kosning milli þeirra á eftir að standa uppi á næstu dögum:

Whiteroom - The Whiteroom
Fictivision vs Phynn - Escape
Tilt - The World doesn't Know
Starkid - Crayons (Leama & Moor Remix)
Above & Beyond - No One On Earth
Endre - I Kill For You
Ridgewalkers feat. El - Find
Tranquility Base - Surrender
Randy Katana - In Silence
Young Parisians - Jump The Next Train
Mirco De Govia - Voller Sterne
Active Sight - The Search For Freedom
Sarah McLachlan - World On Fire (Junkie XL Mix)
Oceanlab - Satellite
Solid Globe - Sahara
Super8 - Alba

Læt vita þegar Trance lag 2004 er komið í ljós en ég mæli líka með að kíkja á síðuna.

P.S. Gleðileg jól og farsælt komandi nýtt ár.

Kv. StingerS