Breakbeat.is segir takk. Takk fyrir samveruna á árinu og brjálað takk fyrir brjálað áramótatjútt. Þetta fór fram úr öllum okkar björtustu vonum og vel það. Við þökkum ykkur, öllum gestum og hlustendum Breakbeat.is, innilega fyrir allt á liðnu ári því án ykkar þá værum við ekki hér.

Nýtt ár er gengið í garð og við lofum því að það verður ekki síðra en árið 2003 í tjúttgeiranum. Gamlir góðir vinir munu koma aftur til landsins og ný og stór nöfn munu verða kynnt. Meira um það síðar.

Breakbeat.is segir sérstaklega takk við:

Erlenda deildin:
Klute, Pascal, John B, Leaf, Panik, Aaron Carl, A-Sides, Kemal og Mark @ ESP

Innlenda deildin:
Kristinn, Árni E, Grétar, Sveinbjörn, Bjarki, Bjöggi Náttsokkur, Óli Ofur, Óttar, Maggi B & allir junglistar Akraness (Efri Hæðin massive), Bjössi Brunahani, Frímann, Elli, Addi Exos, Ingvi, Addi Ofar, Jónas Ruxpin, Tommi White, Maggi Paranoia, Össi 7Berg, Bent, Árni Lewt Dawg & all hiphop drunkiez, Gossi, Úlfar tactik, Óli (ODB), Aggi Agzilla, Raggi OnRush, Baldur TekniQue, Martinez, Margeir, Telma & co @ Kapital (BIG up), Starri & Vopni @ Astró/Vídalín, Bragi @ Nelly's, Ottó, Bubbi & allir @ Brim, Pétur Marel & allir @ Prentsmiðjan Viðey, Hótel Skjaldbreið, Skarpi & Arnar Eggert á Mogganum + allir sem við gleymdum, við gleymum ykkur ekki!