Já nú er komið að því tilkynna glæsilega dagskrá þann 27 desember á Grandrokk.
360 gráður mun standa fyir heljarinar technno kvöldi með meiru en kvölið byrjar í PARTY ZONE útvarpsþættinum góðkunna á Rás 2.
Þar ætla þeir félagarnir Exos og dj Hendrik að láta gamminn geysa þar sem að þeir ætla rifja upp gömmlu góðu daganna ásamt því helsta sem var að gerast í technoinu á árinu.

Stuðið heldur svo áfram á Grandrokk en þar er dagskráin ekki af verri endanum :
……………………………………………. …..
Grandrokk :

Adrone/Fonetik
DJ Hendrik
EXOS & DJ Bjössi Brunahani (4 deck mixing)
DJ Tómas THX
………………………………………….. …….

Party Zone/rás 2

Exos
dj Hendrik
…………………………………………….. ….






Adrone/Fonetik hefur áður spilað á raftónleikum á Íslandi en hann er búsetur í London um þessar mundir. Hann er ótrúlega hæfileikaríkur og er að gera sig klárann fyrir útgáfursínar í Bretlandi.Hann mun byrja kvöldið með alöru electronik.

Dj Hendrik mun taka við af Adrone.
Hendrik er búsettur í Danmörku en var einn aðaltechno plötusnúður íslands ásamt dj Frímanni hér á árum áður.Hann spilaði oft í Party Zone með dúndrandi techno syrpum og gerði allt vitlaust á klúbbum eins og Rósenberg.Hann var harðasti techno plötusnúður Íslands á þessum tíma og er heiður fyrir 360 gráður að fá hann til liðs við sig.

Já þá taka við :
Exos og Bjössi Brunahani 4 deck mixing!!!!
Ég held ég segi ekki meir en það.Þeir félgarnir ætla að rifja upp það flottasta í technoinu á árinu sem leið í sérstakri 4 deck mixing blöndu þar sem notaðir verða 4 plötuspilarar.

Tómas THX mun klára kvöldið með stæl eins og honum er einum lagið.
Hann er þekktur fyrir að koma með sitt eigið hljóðkerfi,eða svo segi sagan…þessi maður spilar það geðveikasta í technoinu og þið sem sáuð hann síðast spila á Grandrokk fyrir pakkkkfullu gólfi vitið hverju þig eigið von á,rafmögnuðu,germany,bazzer groundfucking techmasterings…..






27 december
Grandrokk
500 kall
23.00 - 04.00

Adrone/Fonetik
DJ Hendrik
EXOS & DJ Bjössi Brunahani (4 deck mixing)
DJ Tómas THX



Party Zone/rás 2
klukkan ?? til 21.00

Exos
dj Hendrik