Eigandi plötútgáfunar Octal records og Transistor Rhythm kemur landsins næstkomandi föstudag til að kynna nýtt efni.

Hann heitir Michael Sickinger og hefur rekið nokkrar útgáfur í gegnum tíðina eins og LIFELIKE og Halcyon Recordings.

Hann hefur spilað út um allan heim og er nú röðin kominn af Íslandi. Mike mun einmitt spila nýtt og óútkomið efni frá útgáfum hans sem innihalda meðal annars
tónlistarmennina frá Deepchord frá detroit en þeir hafa verið nefndir arftakar Basic channel.

Þótt Mike Sickinger hafi verið þátttakandi í flestum tegundum raftónlistar,allt frá acid house yfir í ambient, þá liggur hans þróun yfir í minimalíska dubtechno tónlist með rafkenndum blæ.

Það verður spennandi að fylgjst með Mike og upprunarlegu Thule records fjölskyldunni því hún stendur einmitt fyrir þessum atburði.