Næstkomandi miðvikudag og fimmtudag mun verður haldin ein risastór upprisuhátið á Grandrokk þar sem nokkrir af efnilegustu tónlistarmönnum íslands munu koma fram.

Um er að ræða tónleika Funkharmony park ásamt Worm is green á miðvikudeginum .
En á fimmtudeginum verða haldnir tvöfalldir útgáfutónleikar tónlistarmannana Ruxpin og sk/um en þeir síðarnefndu eru einning þekktir sem skurken og prins valium.
Tónleikarnir miðvikudagsins verða styrktir með tónlistarlegri upphitun frá Ísari loga Arnarsyni,einum helsta tónlistargagnrýnanda undirtóna og munu þeir félagar Exos og Haukur sjá um að leiða enda kvöldsins með dúndrandi danssveiflu.
Exos er þá þekKtur fyrir danstónlist í harðari kanntinum en Haukur var einn af sterkustu plötusnúðum ársins 92 þar sem hann spilaði á mörgum uppákomum sem snertu tónlistastefnuna oldscoolhardcore þar sem jann spilaði meðal annars með Ajax og Goldie frá Bretlandi.
Einnig mun Dj Richard slást í hópinn með þeim en hann hefur fengið orð á sig sem einn allra færasti snúður landsins.
Hann spilaði meðal annars með hljómsveitinni Quarashi fyir þónokkru síðann.


Á fimmtudeginum verða þá haldnir tvöfaldir útgáfutónleikar þeirra Ruxpim og Sk/um.
Nýjustu plöturnar þeirra hafa verið að fá vægast sagt ótrúlegar umfjallanir og gagnrýni upp á fullt hús frá gagnrýnendum eins og boomkat :hins virta raftónlistagagnagrunni,
muzik : langlífasta og þekktasta danstónlistartímarits Bretlandseyja,
Dave Clarke : frægasta teknóplötusnúði heims og
debug :sem er eitt virtasta tónlistartímarit Þýskalands.

Skurken og Prins valíum hafa verið iðnir við tónsmíðar síðustu misseri og hafa skapað sér sess sem einir af þeim allra bestu raftónlistarmönnum þjóðarinnar enda tónlist þeirra ákaflega frumleg og athyglisverð.
Ruxpin hefur einnig gott orð á sér enda að senda frá sér sína þriðju breiðskífu og er sú fjórða á leiðinni hjá einu stærsta rafútgáfufyrirtæki Þýskalands sem heitir electrolux.
Ruxpin býr til undurfagra raftónlist sem myndar þó taktfastan blæ en hann hefur verið tíður gestur á safndiska Global underground og Space night.
Exos mun einnig hita upp fyrir tónleika þessa og frumflytja efni sem er væntalegt til útgáfu í Japan og Bretlandi.
Með honum verður rafhljómsveitin Adrone sem hyggst gefa út sína fyrstu breiðskýfu í sumar en þeir byrja einmitt tónleikanna.

Uppröðun :

Miðvikudagurinn 28. Maí

Ísar Logi Arnarson (undirtónar)
Worm is green (Thulemusik)
Funk Harmony Park
Dj Richard (quarashi)
Exos & Haukur


Fimmtudagurinn 29. Maí

Adrone
Sk/um (skurken & prins valium)
Ruxpin (electrolux)
Exos (force inc)


Upplýsingar um hljómsveitirnar :


Funk Harmony Park

F.H.P. Skipa:

Ingi Þór (f: 1976) hefur verið viðriðinn músík að einhverju leyti í rúmlega 10 ár og má segja að hann sé aðalforritari hljómsveitarinnar, aka Roofuz.
Valtýr thors (f 1965) hefur verið í kringum 20 ár í tónlist af einhverju viti, spilar á nánast öll hljóðfæri og er einnig þekktur undir nafninu: Elvis2
Agir Þórðarsoon (f1976) hefur verið í tónlist af einhverju ráði í rúmlega 10 .hann spilar á bassa,gítar,keybords. en hefur verið að forrita og vinna með tölvur meir og meir.
Einnig þekktur sem Protokol..
Richard Oddur (f1976) Hefur verið á bak við 2 plötuspilara og mixer frá 14 ára aldri og er búin að ná gríðarlegri færni á þeim verkfærum, hann er nýasti meðlimur sveitarinnar. Aka Dj Sick Rich


F.H.P. Stefna að því að gefa út að minsta kosti E.p. plötu áður en að árið er á enda.
Í vetur hefur F.H.P verið að móta sinn stíl og einnig hafa þónokkur ný lög fæðst.
Sumarið ætla þeir að nota til að kynna sig enda hefur sveitinn verið mikið neðanjarðar og hafa einungis 1 sinni spilað opinberlega og það er Airwaves 2002. Tónlist F.H.P. er ekki hægt að skiolgreina í einu orði en hún er mjög fjölbreytt og margar stefnur í gangi.
Sveitin er búin að koma sér upp heimasíðu sem verður gagnvirk í nánustu framtíð og þar verða upplýsingar um hvað sé framundan, tónlist frá sveitinni ofl.
Slóðinn er : this.is/funkhp


Ruxpin :

Being only 21 years of age, producer Jonas Thor Gudmundsson is one of the real youngsters of the GEM family – yet with every further step in his career, he manages to prove that his huge potential is not to be underestimated. Having performed on the side of pop stars like Björk and Alex Paterson (The Orb), Jonas Thor has been keeping track of the pop business for some time now.Today, the incredible talent of Ruxpin, to compose beautiful songs out of dreamy melodies and electronic grooves, can already only be witnessed with great admiration in each of the 15 tracks on “Magrathea” – sensitive melanchony and fragile romance in it's purest form. Music to savor.


Sk/um

What is it about Iceland? there's clearly something >> about the air, the >> water, the chill or good cheer. ‘Tomatar’ opens the >> album with finely spun >> mesh of drone-based strings, ‘Lummur’ adopts a more >> electropop stance to >> bouyant melodic effect. ‘Bonetrix’ treads lightly >> alongside the river >> marked ‘melodic dsp’ and manages not to fall in. >> ‘Tasco’ is a crunchier >> beauty, imagine the melodic charms of The Remote >> Viewer with a more urgent >> tempo, then spin through 180 degrees. A largely >> enjoyable album which >> reveals still further the surprising musical depths >> flowing in the >> currents of icelandic music. For all followers of >> the beguiling icelandic >> sounds of Mum, this is a pleasant album well worthy >> of further >> exploration. >> >> Muzik gagnrýni. >> >> SK/UM “I THAGU FALLSINS” (RESONANT) >> >> Just when you thought IDM was dead in the water, >> pulled under by its >> dogged adherence to tiresome stylistic tics and >> relentless tinkerings at >> the margins of a tune, here's a record that reminds >> you why you liked it >> in the first place. Clean lines, a broad and >> tasteful palette and an >> unfussy approach to what works rather than what'll >> impress a handful of >> laptopped-up, plugged-in mates make this eight-track >> Icelandic EP a >> much-needed easy listening electronica treat. >> Knowing that the duo's names >> are Skurken and Prince Valium can only add to your >> enjoyment

Worm is green:

Late in 2000 Árni, Bjarni and Steini formed a band to take part in a local music competition, in their hometown Akranes, which is about a half-hour drive from ReykjavÌk. Sadly they didn’t win but were strongly encouraged to carry on with their unique composures.
Later that year, their collaboration brought forth a demo that caught the attention of Thule Musik. The Worm started working hard on recording material for their first album, set to be released on Uni: form, the electronic music division of Thule Musik.
At first the Worm’s music was purely aimed at the “underground” music scene but as the band evolved they were joined by two vocalists, making the project even more appealing! Furthermore a bass-player was added to their live show and the band played several gigs in ReykjavÌk, including a set at the prestigeous “Icelandic Airwaves Festival”. Their music can best be described as a mixture of minimal electronica, with a touch of elements from pop music, similar to the music of bands such as Saint Etienne, Boards of Canada and m·m. Basically, beautiful melodies and all sorts of hypnotic and strange synthesizer generated sounds.