Break Dance er dans stíll sem er partur af hip hop lífstílnum og byrjaði þannig hjá svörtum og latino fólki í New York. í Break innifelur 4 flokka yfir ákveðum hreyfingum: Toprock, downrock, power moves og freezes/suicides. Það er hægt að dansa Break við nánast allar tegundir tónlistar bara svo lengi sem tempoið og takturinn sé í lagi, samt er aðalega dansað við Hip hop eða önnur lög sem eru remixuð með svokölluð “breakbeat”

Þeir sem æfa þennan stíl af Dansi kallast b-boy, b-girl eða breakari. Þessir dansarar taka oftast þátt í battle-i sem er dance keppni milli 2 einstaklinga eða 2 dans hópa.

Einn frægasti Breakarinn er Bboy Crazy legs og er talið að hann hafi verið einn af þeim sem gerði þennan dance að því sem það er í dag!
Elsta og frægasta break crewið er Rock Steady Crew! Bboy Crazy Legs er einmitt meðlimur í þeim dans hópi.

Þetta er ótrúlega áhugaverður og flottur dance sem ég mæli eindregið með að fólki kynni sér og jafnvel fari og prufi að æfa þetta!
Það er lítið um þennan dance hér á íslandi en fer samt stækkandi.