Námskeið hjá Lindyravers byrja þriðjudaginn 13. Janúar. Námskeið eru haldin í Hinu Húsinu Pósthússtræti.
Lindy Hop er swifludans sem varð til í BNA á millistríðsárunum. Hann er hefbundlega dansaður við “swing jazz” tónlist.
Byrjendatímar fyrir nýbyrjendur verða á þriðjudögum frá 19:00-20:30.
Fyrir þau ykkar sem voru á byrjendanámskeiðinu núna þá verður áframhaldstímar fyrir ykkur á sama tíma og þeir voru núna, á þriðjudögum frá 20:30-22:00.
Einsog venjulega munu vera með danskvöld á sunnudögum á Kaffi Rót kl 19:30
Á föstudögum verður svo framhaldshópurinn með æfingar frá kl 19:00.
Hafiði einhverjar spurningar endilega sendið okkur línu á
lindyravers@gmail.com
www.lindyravers.com
